fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Fimm ára áætlun Kínverja gæti aukið losun gróðurhúsalofttegunda

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 18:30

Loftmengun hefur margvísleg neikvæð áhrif. Mynd:Pexels.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var ný drög að nýrri fimm ára áætlun lögð fyrir kínverska þingið. Samkvæmt henni þá getur losun gróðurhúsalofttegunda aukist mikið ef ekki verður gripið til aðgerða til að uppfylla langtímamarkmið landsins.

The Guardian segir að í áætluninni komi ekki mikið fram um hvernig landið, sem losar mest allra landa af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið, ætlar að ná markmiði sínu um enga losun gróðurhúsalofttegunda fyrir 2060 en Xi Jinping, forseti, kynnti það markmið til sögunnar á síðasta ári og sagði þá að losun koltvíildis myndi ná hámarki fyrir 2030.

Zhang Shuwei, aðalhagfræðingur Draworld Environment Research Centre, sagði í samtali við the Guardian að búist hafi verið við metnaðarfullum áætlunum í fimm ára áætluninni um hvernig eigi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. En ekkert slíkt komi fram í drögum áætlunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift