fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Fimm ára áætlun Kínverja gæti aukið losun gróðurhúsalofttegunda

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 18:30

Loftmengun hefur margvísleg neikvæð áhrif. Mynd:Pexels.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var ný drög að nýrri fimm ára áætlun lögð fyrir kínverska þingið. Samkvæmt henni þá getur losun gróðurhúsalofttegunda aukist mikið ef ekki verður gripið til aðgerða til að uppfylla langtímamarkmið landsins.

The Guardian segir að í áætluninni komi ekki mikið fram um hvernig landið, sem losar mest allra landa af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið, ætlar að ná markmiði sínu um enga losun gróðurhúsalofttegunda fyrir 2060 en Xi Jinping, forseti, kynnti það markmið til sögunnar á síðasta ári og sagði þá að losun koltvíildis myndi ná hámarki fyrir 2030.

Zhang Shuwei, aðalhagfræðingur Draworld Environment Research Centre, sagði í samtali við the Guardian að búist hafi verið við metnaðarfullum áætlunum í fimm ára áætluninni um hvernig eigi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. En ekkert slíkt komi fram í drögum áætlunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu