fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Draghi segir að hröð bólusetning eigi að koma Ítalíu út úr vandanum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 11:00

Ítalir herða aðgerðir gegn óbólusettum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að ríkisstjórnin muni herða aðgerðir sínar við að bólusetja þjóðina á næstunni til að koma henni út úr kórónuvandanum. Ítalía varð á mánudaginn sjöunda lands heims til að fara í þann hóp landa sem 100.000 eða fleiri hafa látist af völdum veirunnar.

Draghi sagði að verkefni alls stjórnkerfisins sé að vernda líf Ítala með öllum hugsanlegum aðferðum og tryggja að hægt verði að snúa aftur til eðlilegs lífs sem fyrst. „Sérhvert líf telur,“ sagði hann.

Eins og staðan er núna þá fer ástandið versnandi í landinu og smitum fjölgar. En Draghi sagði að samt sem áður væri tilefni til bjartsýni. „Heimsfaraldrinum er ekki enn lokið en með því að hraða bólusetningaáætlunum er ekki svo mikið eftir,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Graður höfrungur hrellir Japani

Graður höfrungur hrellir Japani
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki