fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Fjórir drukknuðu í Svíþjóð í gærkvöldi – Féllu ofan í ísilagt vatn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 06:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlar drukknuðu í gærkvöldi í Sävsjö sem er sunnan við Jönkøbing. Talsmaður lögreglunnar segir að tilkynning hafi borist klukkan 18.30 um að björungarhringur hefði sést á ísilögðu vatninu en enginn hafi verið nálægur. Strax var brugðist við af fullum þunga og allt tiltækt björgunarlið sent á vettvang.

Björn Öberg, talsmaður lögreglunnar, sagði í samtali við Aftonbladet að björgunarmenn hafi séð fjóra menn í vatninu og hafi dregið þá alla upp um vakir. Allir voru síðan úrskurðaðir látnir. „Við vitum ekki af hverju þeir voru þarna eða hvort þeir voru saman,“ sagði Camilla Larsson, varðstjóri hjá lögreglunni.

Mennirnir voru á aldrinum 65 til 75 ára. „Það er ljóst að hér er um slys að ræða. Við höfum engan grun um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. En við vitum ekki mikið annað um það sem gerðist eða kringumstæðurnar,“ sagði Larsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga