fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Kennslukonan stundaði kynlíf með nemanda sínum í skólastofunni og víðar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 21:30

Hayley Morgan Hallmark. Mynd:Okaloosa County Sheriffs Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hayley Morgan Hallmark, 35 ára kennari í skóla í Niceville í Flórída, er nú í gæsluvarðhaldi, grunuð um kynferðisbrot. Hún er grunuð um að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku, sem nú er 17 ára, frá því að hún var 15 ára.

New York Post segir að Hallmark hafi verið handtekin nýlega vegna málsins. Hún sá meðal annars um að þjálfa knattspyrnulið skólans en fórnarlamb hennar var í liðinu.

Fórnarlambið skýrði lögreglunni frá því að hún hafi verið í áttunda bekk þegar hún og Hallmark hafi byrjað að senda hvor annarri skilaboð, þetta var í ágúst 2017.

Einu ári síðar byrjaði Hallmark síðan að misnota hana kynferðislega en þá var stúlkan orðin 15 ára. Þá byrjuðu þær að skiptast á nektarmyndum og töluðu saman á Snapchat um að kyssast og láta vel að hvor annarri. Þetta færðist síðan yfir í kynferðisofbeldi þegar Hallmark  og stúlkan fóru að stunda kynlíf eftir æfingar.

„Hún sagði að Hallmark og hún sjálf hafi viljað stunda kynlíf í skólastofunni eftir að hafa snúið eftirlitsmyndavélunum og hallað sér upp að hurðinni svo enginn kæmist inn,“ segir í lögregluskýrslu sem New York Post vísar í. Stúlkan sagði einnig að þær hafi margoft hist heima hjá hvor annarri og stundað margvíslegt kynlíf.

Rannsókn á farsíma stúlkunnar sýndi að þær hefðu átt í „óviðeigandi sambandi“ sem lauk í ágúst 2020 að sögn lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“