fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Pressan

793.000 skráðu sig atvinnulausa í Bandaríkjunum í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 15:36

Bólusett í New York. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur vinnumarkaður á erfitt með að komast í gang vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því fá margir launþegar að kenna á. Í síðustu viku sóttu 793.000 manns um atvinnuleysisbætur en voru 812.000 í vikunni á undan. Í heildina eru um 20 milljónir skráðir atvinnulausir í landinu samkvæmt opinberum skrám en rauntalin er væntanlega mun hærri.

Nefnd hagfræðinga hafði spáð því að 757.000 myndu sækja um atvinnuleysisbætur í síðustu viku. Tölurnar benda til að bandarískt atvinnulíf eigi í erfiðleikum með að komast aftur í fullan gang á meðan heimsfaraldurinn geisar.

Joe Biden, forseti, vinnur nú að því að fá þingið til að samþykkja stóran hjálparpakka upp á 1.900 milljarða dollara. Er honum ætlað að styðja við fyrirtæki, sem eru illa stödd út af faraldrinum, og atvinnulausa. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kenningu varpað fram um slysið sem varð fimm manna fjölskyldu að bana

Kenningu varpað fram um slysið sem varð fimm manna fjölskyldu að bana