fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Pressan

Allir aldurshópar í Suður-Kóreu fá bóluefnið frá AstraZeneca

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 20:33

Rannsóknarstofur AstraZeneca í Lundi í Svíþjóð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast bólusetja fólk, eldra en 65 ára, með bóluefninu frá AstraZeneca en yfirvöld víða um heim hafa farið aðra leið og heimila ekki að fólk í þessum aldurshópi fái þetta bóluefni.

Kim Gang-lip, aðstoðarheilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi á miðvikudaginn. Hann lagði áherslu á að yfirvöld myndu stíga mjög varlega til jarðar í þessum efnum og að ákveðnar línur hafi verið lagðar varðandi notkun bóluefnisins á fólk eldra en 65 ára.

Bóluefnið frá AstraZeneca verður fyrsta bóluefnið gegn kórónuveirunni sem yfirvöld í Suður-Kóreu heimila notkun á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular
Pressan
Í gær

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 3 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð