fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Gestir drápu brúðgumann í brúðkaupsveislunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 21:45

Brúðhjónin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðkaup, sem fór fram í Vlasovo í Rússlandi, nýlega endaði hörmulega. Brúðguminn lenti í deildum við nokkra gesti sem urðu honum að bana.

Vlasovo er um 40 kílómetra vestan við Moskvu. Samkvæmt frétt news.com.au þá sýna ljósmyndir og myndbandsupptökur að dagurinn fór vel fram til að byrja með, eins og fyrirhugað var með söng og dansi. En þegar leið á kvöldi lenti brúðguminn, Radu Cordinianu 34 ára, í deilum við nokkra gesti. Í deilunum og átökunum sem fylgdu í kjölfarið hleyptu nokkrir gestanna skotum af og hæfðu Cordinianu. Bróðir hans, sem var 36 ára, varð einnig fyrir skotum og lést.

Tveir menn hafa verið handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Í gær

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 3 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið