fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

46 milljónir stúlkna hafa horfið á Indlandi síðustu 50 ár

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 08:00

Indverskar stúlkur á leið í skólann. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu 50 ár hafa allt að 46 milljónir indverskra stúlkna „horfið“, annað hvort vegna fóstureyðinga eða þá að þær hafa látist af völdum vanrækslu. Ástæðan er að fólk vill frekar eignast drengi.

Á heimsvísu hafa rúmlega 142 milljónir stúlkna „horfið“ síðustu 50 ár. Samkvæmt því sem mannfjölgunarsjóður SÞ, UNFPA, segir í skýrslu um málið þá eru helstu skýringarnar á þessu fóstureyðingar eða vanræksla sem veldur dauða þeirra.

Á Indlandi er það ekki algilt um allt land að fólk vilji heldur eignast drengi en þetta er sérstaklega algengt í norðurhluta landsins. Í sumum héruðum þar fæðast allt að 120 drengir á móti hverjum 100 stúlkum.

Í skýrslu SÞ kemur fram að ástæðan fyrir þessu er að á sumum svæðum á Indlandi er sú trú rótgróin að drengir vaxi úr grasi og skaffi mat á borðið en aðeins kostnaður fylgi stúlkum og þær séu byrði á fjölskyldu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Graður höfrungur hrellir Japani

Graður höfrungur hrellir Japani
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki