fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Eiga þunga refsingu yfir höfði sér fyrir munngælur á almannafæri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. janúar 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par frá Jakarta í Indónesíu á tæplega þriggja ára fangelsi yfir höfði sér eftir að þau stunduðu munngælur á almannafæri. Það er kannski ekki svo góð hugmynd að stunda kynlíf á almannafæri og að gera það í Indónesíu er alls ekki góð hugmynd því þar eru refsingar við slíku mjög þungar.

Það var á föstudag í síðustu viku sem parið var staðið að verki í biðskýli strætisvagna í borginni. Það var leigubifreiðastjóri sem sá til þeirra og tók kynlífið upp á myndband. Á upptökunni sést konan sitjandi á bekk en karlinn standandi fyrir framan hana með hendur á öxlum hennar. Maðurinn sést líta í kringum sig og sá hann leigubifreiðastjórann sem var að taka kynlífið upp en það fékk parið ekki til að stoppa. The Sun skýrir frá þessu.

Eftir að lögreglan hafði séð upptökuna fór hún að rannsaka málið og hafði upp á parinu en upptökur úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu komu þar að miklu gagni. Parið hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald og á allt að tveggja ára og átta mánaða fangelsi yfir höfði sér ef þau verða fundin sek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“

Busavígsla fór úr böndunun: „Við viljum ekki tala um það sem gerðist fyrir framan hann“