fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Sendu út flóðbylgjuviðvörun fyrir mistök – Mikil skelfing greip um sig

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 06:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Chile hafa beðist afsökunar á að hafa fyrir mistök sent út flóðbylgjuviðvörun þar sem fólk var hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna öflugs jarðskjálfta á Suðurskautslandinu. Mikil skelfing greip um sig eftir að viðvörunin var send út.

Viðvörunin var send út á vegum innanríkisráðuneytisins á sunnudagskvöldið klukkan 20.36 á Twitter. Í henni kom fram að jarðskjálfti upp á 7,1 hefði orðið. Var fólk hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna flóðbylgjuhættu. En viðvörunin var einnig, fyrir mistök, send í farsíma um allt land.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirvöld segi að um tæknibilun hafi verið að ræða og því hafi viðvörunin verið send í farsíma um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð