fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Tímamót í Þýskalandi – Nú verður minnst ein kona að sitja í stjórn hvers fyrirtækis

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 18:45

Ríkisstjórn Merkel hefur náð saman um málið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir áralangar umræður hefur þýska ríkisstjórnin loksins samþykkt lög sem kveða á um að í stjórnum fyrirtækja, sem eru með fleiri en þrjá stjórnarmenn, verði að minnsta kosti ein kona að sitja. Jafnaðarmenn, sem mynda ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum, flokki Angelu Merkel kanslara, hafa lengi barist fyrir þessu.

Franziska Giffey, ráðherra fjölskyldumála, segir að lögin séu stór áfangi fyrir konur í stjórnunarstörfum. „Við höfum árum saman séð að breytingar hafa ekki átt sér staf af fúsum og frjálsum vilja og þær gerast því mjög hægt,“ sagði hún.

Mikillar óþolinmæði og óánægju hefur gætt innan ríkisstjórnar Merkel með hversu hægt það hefur gengið hjá fyrirtækjum að fá konur í stjórnir sínar og fela þeim stjórnunarstörf. Af þeim sökum er nú gripið inn í málin með fyrrgreindum lögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi