fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
Pressan

Enn loga skógareldar í Kaliforníu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. september 2020 11:25

Eyðileggingin er mikil. Mynd: EPA-EFE/PETER DASILVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skógareldar í Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, hafa nú eyðilagt rúmlega 8.000 ferkílómetra lands að sögn slökkviliðs ríkisins.

BBC skýrir frá þessu. Mikill hiti var í ríkinu um helgina og það var ekki til að bæta ástandið hvað varðar eldana. Borgaryfirvöld í Los Angeles segja að hitinn þar í borg hafi komist í 49,4 gráður á sunnudaginn.

Reiknað er með að hitinn lækki í dag en það eykur á hættuna á útbreiðslu eldanna að hvasst er í ríkinu.

Rúmlega 14.000 slökkviliðsmenn berjast við eldana um allt ríkið. Á sunnudaginn var rúmlega 200 manns bjargað með þyrlum eftir að fólkið varð innlyksa í miðju eldhafi í norðurhluta ríkisins.

Frá 15. ágúst hafa um 1.000 skógareldar kviknað í Kaliforníu, flestir af völdum eldinga. Átta manns hafa látið lífið og 3.300 byggingar hafa orðið eldi að bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú þurfa frekir ferðamenn að passa sig: Lögregla leggur hald á handklæði og strandstóla

Nú þurfa frekir ferðamenn að passa sig: Lögregla leggur hald á handklæði og strandstóla
Pressan
Í gær

Barnaníðingurinn niðurbrotinn eftir Ólympíuleikanna – Áhorfendur bauluðu og hann brotnaði alveg saman þegar hann sá hvað fjölmiðlar birtu

Barnaníðingurinn niðurbrotinn eftir Ólympíuleikanna – Áhorfendur bauluðu og hann brotnaði alveg saman þegar hann sá hvað fjölmiðlar birtu
Pressan
Í gær

Hryllingur í sænskri verksmiðju – Starfsmenn deyja hver á fætur öðrum og enginn veit hvað veldur

Hryllingur í sænskri verksmiðju – Starfsmenn deyja hver á fætur öðrum og enginn veit hvað veldur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveir menn dæmdir í fangelsi fyrir færslur á samfélagsmiðlum sem hvöttu til ofbeldisverka

Tveir menn dæmdir í fangelsi fyrir færslur á samfélagsmiðlum sem hvöttu til ofbeldisverka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðbrögð ónæmiskerfisins við COVID-19 geta skýrt af hverju sumir sleppa við smit

Viðbrögð ónæmiskerfisins við COVID-19 geta skýrt af hverju sumir sleppa við smit
Pressan
Fyrir 3 dögum

JD Vance vill henda 20 milljón innflytjendum úr landi og gefa atkvæðum barnafjölskyldna meira vægi en barnlausra

JD Vance vill henda 20 milljón innflytjendum úr landi og gefa atkvæðum barnafjölskyldna meira vægi en barnlausra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta krabbameinslæknar meðal hinna látnu í mannskæðu flugslysi í Brasilíu

Átta krabbameinslæknar meðal hinna látnu í mannskæðu flugslysi í Brasilíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Framboð Trump hakkað – Dularfullur maður sem kallar sig Robert sendir gögn á fjölmiðla og Trump kennir Íran um málið

Framboð Trump hakkað – Dularfullur maður sem kallar sig Robert sendir gögn á fjölmiðla og Trump kennir Íran um málið