fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. september 2020 07:00

Forsíða Charlie Hebdo frá í apríl 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag.

„Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“

skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna.

12 voru drepnir í árásinni á höfuðstöðvar tímaritsins, þar á meðal nokkrir virtust teiknarar og textahöfundar Frakklands. Það voru bræðurnir Said og Chérif Kouachi sem ruddust inn í höfuðstöðvarnar og hófu skothríð. Birting tímaritsins á umdeildum myndum af spámanninum höfðu þá vakið mikla athygli og reiði margra. Bræðurnir voru felldir af lögreglunni þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í prentsmiðju í útjaðri Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum
Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 4 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi