fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Svíþjóð – Manni rænt og reynt að saga líkamshluta af honum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 07:10

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á sunnudaginn þvinguðu þrír eða fjórir grímuklæddir menn 38 ára karlmann upp í bíl í Helsingborg í Svíþjóð. Næstu klukkustundir misþyrmdu þeir honum í bílnum og enduðu á að henda honum út úr bílnum á afskekktum stað á Skáni. Hann náði sjálfur að hafa samband við lögregluna.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að mannræningjarnir hafi reynt að aflima manninn.

Maðurinn hefur aldrei komið við sögu lögreglunnar sem hefur enga hugmynd, frekar en hann sjálfur, af hverju honum var rænt og hann pyntaður.

„Miðað við hegðun hans er það ráðgáta af hverju hann lenti í þessu. Það er ráðgáta fyrir okkur og hann. En hugsanlega er eitthvað sem hann segir okkur ekki,“

sagði talsmaður lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Í gær

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“