fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Svíþjóð – Manni rænt og reynt að saga líkamshluta af honum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 07:10

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á sunnudaginn þvinguðu þrír eða fjórir grímuklæddir menn 38 ára karlmann upp í bíl í Helsingborg í Svíþjóð. Næstu klukkustundir misþyrmdu þeir honum í bílnum og enduðu á að henda honum út úr bílnum á afskekktum stað á Skáni. Hann náði sjálfur að hafa samband við lögregluna.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að mannræningjarnir hafi reynt að aflima manninn.

Maðurinn hefur aldrei komið við sögu lögreglunnar sem hefur enga hugmynd, frekar en hann sjálfur, af hverju honum var rænt og hann pyntaður.

„Miðað við hegðun hans er það ráðgáta af hverju hann lenti í þessu. Það er ráðgáta fyrir okkur og hann. En hugsanlega er eitthvað sem hann segir okkur ekki,“

sagði talsmaður lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar
Pressan
Í gær

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi
Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim