fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Ótrúleg hitasveifla – Úr 33 gráðum niður í 1 á 24 klukkustundum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. september 2020 18:30

Denver á fögrum sumardegi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vetur lét óvenjulega snemm að sér kveða í miðríkjum Bandaríkjanna og voru umskiptin frá sumri yfir í vetur ótrúlega hröð. Á sunnudaginn var hitinn í Denver í Colorado 35 gráður. Áfram var hlýtt á mánudaginn en þá mældist hitinn 33 gráður klukkan 17 en klukkan 17 á þriðjudaginn var hann kominn niður í eina gráðu.

Þetta er stærsta hitasveiflan í borginni frá 1971 og sú fjórða stærsta frá upphafi mælinga 1872. Metið er einmitt frá 1872 en þá féll hitinn um 37 gráður dag einn í janúar.

Íbúar í Montana, Wyoming og Utah fengu einnig að finna fyrir vetri konungi þegar lægð kom úr norðri og yfir ríkin. Í Klettafjöllum og við fætur fjallgarðsins var einnig mjög hvasst og þar snjóaði. Í hlutum Wyoming og Colorado var bylur á þriðjudaginn og féllu allt að 20 sm af snjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti