fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Pressan

Trump deilir út eiginhandaráritunum – „Seldu þetta á eBay í kvöld, þú færð 10.000 dollara“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. september 2020 11:31

Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fór til Lake Charles í Louisiana á laugardaginn til að skoða skemmdirnar eftir fellibylinn Laura og til að fá upplýsingar um hamfarirnar og viðbrögð yfirvalda. Hann hitti fjölda fólks í ferðinni og gaf sér tíma til að gefa nokkrum eiginhandaráritanir og sagði þeim um leið að þeir gætu selt þær á Ebay fyrir 10.000 dollara.

Samkvæmt frétt Sky þá fékk Trump sér sæti við borð og kallaði á hóp fólks: „Komið hingað, komið hingað. Ég vil fá smá völd.“

Hann rétti síðan embættismanni blað með eiginhandaráritun sinni og sagði: „Seldu þetta á eBay í kvöld, þú færð 10.000 dollara.“

Öðrum sagði hann að hann hefði ekki skrifað nafn hans á blaðið og það af ásettu ráði, því það væri meira virði án þess.

Á eBay er hægt að finna muni með eiginhandaráritun Trump og seljast sumir þeirra á nokkur þúsund dollara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum
Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 4 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi