fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 05:40

Fræin koma í svona umslögum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg þúsund Bandaríkjamenn hafa að undanförnu fengið fræ í pósti frá Kína. Fólkið pantaði þau ekki og er því um óumbeðnar sendingar að ræða. Ekki er vitað hver tilgangurinn með þessum sendingum er.

DV skýrði nýlega frá þessu. New York Post skýrði frá því í vikunni að Doyle Crenshawn, bóndi í Booneville í Arkansas, hafi ákveðið að sá fræjunum sem hann fékk og hafi útkoman verið ótrúleg.

„Ég setti Miracle-Gro (tilbúinn áburð, innsk. blaðamanns) á aðra hvora viku og þau byrjuðu bara að vaxa af krafti.“

Upp úr jarðveginum spruttu stórar, grænar plöntur með appelsínugulum blómum. Á plöntunum vex stórt hvítt grænmeti sem minnir á dvergbíta.

Bandarísk yfirvöld hafa varað fólk við að sá fræjunum því erlendar plöntur geti verið ágengar plöntur sem geti borið með sér nýja plöntusjúkdóma.

New York Post segir að fólk í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna hafi fengið fræsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum