fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Opna aftur fyrir ferðamenn – Bara þeir sem hafa smitast af kórónuveirunni mega koma

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. ágúst 2020 07:00

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víða um heim eru margir háðir ferðamönnum og því hafa lokanir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar komið sér mjög illa. Þetta á við um brasilísku eyjurnar Fernando de Noronha. Þar vill fólk gjarnan fá ferðamenn aftur og því er búið að opna fyrir komur þeirra. En þeir sem vilja fara þangað í frí verða að leggja fram sönnun fyrir að þeir hafi fengið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að ferðamenn verði að leggja fram niðurstöðu jákvæðrar niðurstöðu úr sýnatöku eða niðurstöðu rannsóknar sem sýnir að viðkomandi sé með mótefni í blóðinu.

Eyjurnar eru vinsæll ferðamannastaður en þær hafa verið lokaðar fyrir ferðamönnum síðan í mars. Eyjurnar eru þjóðgarður og einn vinsælasti ferðamannastaðurinn í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð