fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Pressan

Shinzo Abe segir af sér sem forsætisráðherra Japan

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 05:45

Shinzo Abe. Mynd:EPA-EFE/FRANCK ROBICHON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa verið vangaveltur og orðrómar í gangi í Japan varðandi heilsufar Shinzo Abe, forsætisráðherra, og hafa margir hafa áhyggjur af að heilsufar hans sé ekki alveg upp á það besta.  En Abe mun að sögn japanska ríkisútvarpsins NHK segja af sér embætti í dag og það sama segja aðrir japanskir fjölmiðlar.

Abe hefur boðað til fréttamannafundar í kvöld að japönskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni tilkynna afsögn sína. Hann hefur lengi glímt við bólgur í þörmum og hafa þær versnað síðustu mánuði.

Abe hefur verið forsætisráðherra síðan í desember 2012 og var einnig forsætisráðherra um skeið á árunum 2006 til 2007. Á mánudaginn setti hann nýtt met og varð sá Japani sem lengst hefur gegnt embættinu. Hann er 65 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949