fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 05:24

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt. Björninn réðst á manninn rétt við tjaldsvæðið við Longyearbyen.

Í tilkynningu frá sýslumanninum á Svalbarða segir að lögreglumenn hafi farið á vettvang og tryggt ástandið á vettvangi. Maðurinn var fluttur á sjúkrahúsið í Longyearbyen. Hann var úrskurðaður látinn af læknum þar.

Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 03.50. Björninn var skotinn og særður af fólki, sem var á vettvangi, og hélt hann þá í átt að flugvellinum segir sýslumaðurinn.

TV2 segir að enginn annar hafa meiðst líkamlega af völdum bjarnarins en sex manns, sem voru á vettvangi, hafi verið fluttir á sjúkrahúsið í Longyearbyen þar sem boðið verður upp á áfallahjálp og aðra aðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Í gær

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“

Myndbirting Madonnu vekur reiði – „Klikkað virðingarleysi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“