fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

Hneyksli í Svíþjóð – 4.000 manns ranglega greindir með COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 14:31

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 4.000 Svíar hafa ranglega verið greindir með COVID-19. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í gær. Fram kom að fólkið búi í níu heilsugæsluumdæmum og að þetta muni hafa áhrif á tölfræðina varðandi faraldurinn.

Mistökin áttu sér stað á tveimur rannsóknarstofum þar sem meðal annars eru rannsökuð sýni sem fólk tekur sjálft með þar til gerðum búnaði frá Kína.

Þessar röngu greiningar áttu sér stað frá miðjum mars þar til um miðjan ágúst.

Á fundinum í gær kom fram að þegar rannsóknarstofurnar hafi sinnt reglulegu gæðaeftirliti hafi komið í ljós að galli hafi verið í sýnatökubúnaði frá Kína.

Nú er unnið að því að hafa samband við þá sem fengu ranga greiningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum