fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Pressan

Svikahrappar létu lúxushótel finna fyrir sér

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 10:15

Ritz hótelið. Mynd: EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hefur verið reynt að stela greiðslukortaupplýsingum margra gesta sem hafa snætt á Hotel Ritz lúxushótelinu í Lundúnum. Samkvæmt frétt BBC hafa svikahrapparnir verið mjög sannfærandi en þeir hafa hringt í fólkið og sagst vera starfsmenn á hótelinu og þurfi að fá staðfestingu á borðapöntun sem fólkið hafði gert á veitingastaðnum Tea á hótelinu.

Svikahrapparnir vissu allt um pantanir fólksins og báðu það um greiðslukortaupplýsingar. Því næst reyndu þeir að nota upplýsingarnar til vörukaupa, meðal annars hjá vöruhúsakeðjunni Argos.

Ekki er vitað hvernig svikahröppunum tókst að fá upplýsingar um pantanir fólksins.

Nú er unnið að rannsókn innan Ritz á málinu en ekki liggur fyrir hversu margir hafa orðið fyrir barðinu á svikahröppunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bylting liggur í loftinu í Serbíu – Sjáðu mögnuð myndbönd af sögulegum mótmælum

Bylting liggur í loftinu í Serbíu – Sjáðu mögnuð myndbönd af sögulegum mótmælum
Pressan
Í gær

Vonda stjúpmóðirin læsti hann inni í 20 ár – Upptaka úr búkmyndavél lögreglu sýnir hvernig hún brást við þegar hann slapp

Vonda stjúpmóðirin læsti hann inni í 20 ár – Upptaka úr búkmyndavél lögreglu sýnir hvernig hún brást við þegar hann slapp
Pressan
Í gær

Ný rannsókn – Húðflúr getur aukið líkurnar á krabbameini

Ný rannsókn – Húðflúr getur aukið líkurnar á krabbameini
Pressan
Í gær

Hakkarahópurinn Anonymous boðar aðgerðir gegn ríkisstjórn Trump – „Þið standið frammi fyrir uppgjöri“

Hakkarahópurinn Anonymous boðar aðgerðir gegn ríkisstjórn Trump – „Þið standið frammi fyrir uppgjöri“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Upplýsingafulltrúi Trump brást ókvæða við þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hana – Sagði tolla skattalækkun fyrir Bandaríkjamenn

Upplýsingafulltrúi Trump brást ókvæða við þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hana – Sagði tolla skattalækkun fyrir Bandaríkjamenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg sjón mætti viðbragðsaðilum – Grunuð um að halda stjúpsyni sínum föngnum í rúm 20 ár

Óhugnanleg sjón mætti viðbragðsaðilum – Grunuð um að halda stjúpsyni sínum föngnum í rúm 20 ár