fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Mikið tap norska olíusjóðsins á fyrri árshelmingi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 15:15

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski eftirlaunasjóðurinn, oft nefndur olíusjóðurinn, tapaði 188 milljörðum norskra króna á fyrri árshelmingi en það svarar til um 3.000 milljarða íslenskra króna. Sjóðurinn er stærsti fjárfestir heims. Ávöxtun hans á fyrstu sex mánuðum ársins var neikvæð um 3,4 prósent.

Á fyrsta ársfjórðungi var ávöxtun sjóðsins neikvæð um 14,6 prósent eða 1.350 milljarða norskra króna. Það var á þeim fjórðungi sem heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út. Afkoma sjóðsins var því mun betri á öðrum ársfjórðungi og lagaðist staðan þá umtalsvert.

Sjóðurinn á hlut í rúmlega 9.000 fyrirtækjum um allan heim. 70 prósent fjárfestinga hans eru í hlutabréfum en afgangurinn í skuldabréfum og fasteignum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband