fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Stofna grænlenskan her

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 07:15

Frá Nuuk á Grænlandi. Mynd: Oliver Schauf - Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef allt gengur að óskum verður búið að koma grænlenskri herdeild á laggirnar á næsta ári. Í henni eiga að vera 120 sjálfboðaliðar. Herdeildin á að styðja við starfsemi heimskautadeildar danska hersins þegar þörf krefur.

Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Fram kemur að byrjað verði að taka við skráningum í upphafi næsta árs. Enn er unnið að gerð áætlunar um herdeildina, starf hennar og fjölda en reiknað er með að um 120 manns verði í henni að sögn John Boye Rasmussen, næstráðanda heimskautadeildar danska hersins. Meðlimirnir eiga að kunna grænlensku og búa yfir góðri staðarþekkingu.

Danska ríkisstjórnin sagði 2016 að Grænland ætti að vera með sitt eigið heimavarnarlið sem lyti stjórn heimskautadeildar danska hersins. Fyrirmyndin var sótt í svipaða herdeild Kanadamanna.

Heimsskautadeild danska hersins ber ábyrgð á vörnum Grænlands og Færeyja auk þess að annast eftirlit á hafsvæðunum í kringum löndin og stýra leitar- og björgunarstörfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni