fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 06:59

Donald Trump

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er á brattann að sækja hjá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í stjórnmálunum þessa dagana og það gengur líka illa í viðskiptalífinu. Samkvæmt Bloomberg Billionaires Index hafa eignir forsetans rýrnað um 300 milljónir dollara síðasta árið. Þær nema nú 2,7 milljörðum dollara.

Það er verðlækkun á fasteignum Trump sem hefur valdið þessari lækkun. Hún hófst með lækkun á verðmæti skrifstofubygginga Trump-samsteypunnar og heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur gert ástandið enn verra.

Mesta verðfallið hefur orðið á Trump Tower á Fifth Avenue, skrifstofubyggingu á 40 Wall Street og eignum sem hann á með Vornando Realty Trust en það fyrirtæki fjárfestir aðallega í eignum á Manhattan.

Golfvellir forsetans hafa einnig átt á brattann að sækja að undanförnu, meðal annars vegna þess að fátt ungt fólk hefur laðast að golfi og byrjað að spila það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi