Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim til Lilleström að erindinu loknu. Lögreglan stöðvaði akstur hans á Heimdalsgata í Osló.
Samkvæmt norskum reglum þurfa þeir sem eru smitaðir af COVID-19 að vera í sóttkví heima hjá sér eða á öðrum stað. Lengd sóttkvíarinnar fer eftir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.
Eins og fyrr segir var maðurinn sektaður og nemur sektin 20.000 norskum krónum.