fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 10:00

Mark Zuckerberg er ekki fjárvana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilgangurinn með kaupum Facebook, með stofnandann og forstjórann Mark Zuckerberg í fararbroddi, var kannski ekki mjög fagur. Zuckerberg kom fyrir þingnefnd í Washington í vikunni til að svarar spurningum um samfélagsmiðla. Fyrir þingnefndinni lágu margir tölvupóstar sem tengdust kaupum Facebook á Instagram.

„Instagram getur valdið okkur miklum skaða án þess að miðillinn verði sjálfur stór.“

Skrifaði Zuckerberg í einum póstanna að sögn The Verge. Þetta var nokkrum dögum áður en ákveðið var að bjóða í Instagram. The Verge segir að tölvupóstarnir, sem voru sendir innanhúss hjá Facebook, sýni að Zuckerberg taldi Instagram vera ógn við Facebook. Margir af tölvupóstunum fóru á milli Zuckerberg og David Ebersman sem er fjármálastjóri Facebook.

The Verge segir að í samskiptum þeirra hafi þeir rætt af hverju eigi að kaupa keppinauta á borð við Instagram. Ebersman telur þar upp nokkrar ástæður, til dæmis að gera keppinaut óvirkan, að kaupa hæfileikafólk og til að sameina keppinautana Facebook til að bæta samfélagsmiðilinn. Zuckerberg svaraði að kaupin á Instagram væru til að gera keppinaut óvirkan og til að bæta Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga