fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilgangurinn með kaupum Facebook, með stofnandann og forstjórann Mark Zuckerberg í fararbroddi, var kannski ekki mjög fagur. Zuckerberg kom fyrir þingnefnd í Washington í vikunni til að svarar spurningum um samfélagsmiðla. Fyrir þingnefndinni lágu margir tölvupóstar sem tengdust kaupum Facebook á Instagram.

„Instagram getur valdið okkur miklum skaða án þess að miðillinn verði sjálfur stór.“

Skrifaði Zuckerberg í einum póstanna að sögn The Verge. Þetta var nokkrum dögum áður en ákveðið var að bjóða í Instagram. The Verge segir að tölvupóstarnir, sem voru sendir innanhúss hjá Facebook, sýni að Zuckerberg taldi Instagram vera ógn við Facebook. Margir af tölvupóstunum fóru á milli Zuckerberg og David Ebersman sem er fjármálastjóri Facebook.

The Verge segir að í samskiptum þeirra hafi þeir rætt af hverju eigi að kaupa keppinauta á borð við Instagram. Ebersman telur þar upp nokkrar ástæður, til dæmis að gera keppinaut óvirkan, að kaupa hæfileikafólk og til að sameina keppinautana Facebook til að bæta samfélagsmiðilinn. Zuckerberg svaraði að kaupin á Instagram væru til að gera keppinaut óvirkan og til að bæta Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“