fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Þýska lögreglan fann leyniherbergi í garði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 14:15

Myndin bak við Maddie er frá garðinum í Hannover. Mynd: Bild-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn hefur undanfarið staðið yfir í garðlandi í Hannover í Þýskalandi, í tengslum við hvarf stúlkubarnsins Madeleine McCann, sem hvarf úr hótelíbúð í Alvarve í Portúgal vorið 2007. Þýski kynferðisbrotamaðurinn Christian Brückner er grunaður um að vera valdur að hvarfi barnsins en hann situr nú í fangelsi fyrir önnur afbrot.

Garðurinn sem er rannsakaður er á svæði þar sem Christian bjó fyrir nokkrum árum. Bjó hann um fimm kílómetra frá garðinum. Samkvæmt Bild urðu þau tíðindi í rannsókninni í garðinum í dag að þar fannst lítið neðanjarðarherbergi. Skurðgrafa hefur verið notuð við rannsóknina og hefur verið grafið upp í garðinum. Einnig hefur verið notast við sporhunda.

Christian Brückner – Youtube-skjáskot

Ekki er vitað nákvæmlega hverra sönnunargagna er leitað. Í viðtali Bild við afbrotafræðing segir hundarnir séu þjálfaðir til að þefa uppi líkamsleifar en einnig raftæki. Lögreglan gæti verið að leita eftir líkamsleikum Madeleine, fatnaði hennar eða símtækjum eða öðrum rafrænum búnaði sem tilheyri hinum grunaða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift