fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Þýska lögreglan fann leyniherbergi í garði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 14:15

Myndin bak við Maddie er frá garðinum í Hannover. Mynd: Bild-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn hefur undanfarið staðið yfir í garðlandi í Hannover í Þýskalandi, í tengslum við hvarf stúlkubarnsins Madeleine McCann, sem hvarf úr hótelíbúð í Alvarve í Portúgal vorið 2007. Þýski kynferðisbrotamaðurinn Christian Brückner er grunaður um að vera valdur að hvarfi barnsins en hann situr nú í fangelsi fyrir önnur afbrot.

Garðurinn sem er rannsakaður er á svæði þar sem Christian bjó fyrir nokkrum árum. Bjó hann um fimm kílómetra frá garðinum. Samkvæmt Bild urðu þau tíðindi í rannsókninni í garðinum í dag að þar fannst lítið neðanjarðarherbergi. Skurðgrafa hefur verið notuð við rannsóknina og hefur verið grafið upp í garðinum. Einnig hefur verið notast við sporhunda.

Christian Brückner – Youtube-skjáskot

Ekki er vitað nákvæmlega hverra sönnunargagna er leitað. Í viðtali Bild við afbrotafræðing segir hundarnir séu þjálfaðir til að þefa uppi líkamsleifar en einnig raftæki. Lögreglan gæti verið að leita eftir líkamsleikum Madeleine, fatnaði hennar eða símtækjum eða öðrum rafrænum búnaði sem tilheyri hinum grunaða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga