fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Dánartölur á Spáni af völdum COVID-19 eru hugsanlega 60% hærri en opinberar tölur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. júlí 2020 19:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum sem spænska dagblaðið El Pais hefur aflað sér bendir margt til að dánartölurnar á Spáni af völdum COVID-19 séu 60% hærri en opinberar tölur segja til um.

Samkvæmt opinberum tölum hafa 28.432 látist af völdum COVID-19 á Spáni en inni í þeim tölum eru bara þeir sem voru formlega greindir með kórónuveiruna en ekki tilfelli þar sem grunur lék á að um smit væri að ræða en það var ekki staðfest með sýnatöku.

Í upphafi faraldursins var skortur á búnaði til sýnatöku og það gæti hafa skekkt tölurnar.

Blaðamenn El Pais fóru yfir opinberar tölur um staðfest andlát af völdum COVID-19 og þau þar sem grunur leikur á að COVID-19 hafi orðið fólki að bana. Niðurstaðan er að 44.868 hafi hugsanlega látið lífið af völdum COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Pressan
Í gær

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?
Pressan
Í gær

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri
Pressan
Í gær

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Í gær

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp