fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Pressan

Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 09:00

Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska dagblaðið The New York Times segir að Donald Trump hafi sett sig í samband við Robert Wood Johnson, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og beðið hann um greiða. Greiðinn snerist um að Trump vildi fá British Open golfmótið flutt á Trump Turnberry golfvöllinn í Skotlandi.

Fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fengið upplýsingarnar staðfestar hjá heimildamönnum sínum. The New York Times segir að sendiherranum hafi fundist hann vera undir þrýstingi frá Trump og hafi því viðrað hugmyndina við David Mundell hjá skosku heimastjórninni.

Þegar Trump var spurður út í þetta í Hvíta húsinu á miðvikudaginn þvertók hann fyrir að hafa rætt við Robert Johnson um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?