fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júlí 2020 12:10

Macy's. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur.

Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 milljörðum íslenskra króna í bónus. Hæstu upphæðina fær Jeff Gennette, forstjóri, sem fær sem nemur um 600 milljónum íslenskra króna. Bloomberg skýrir frá þessu.

Það er aðallega heimsfaraldur kórónuveirunnar og tilheyrandi lokanir sem hafa farið illa með Macy‘s.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga