fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Twitter fjarlægir mörg þúsund samsæriskenningaaðganga stuðningsmanna Trump

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júlí 2020 18:15

Sérstöku sambandi Trump og Twitter lýkur senn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter hefur eytt rúmlega 7.000 aðgöngum sem tengjast hinni svokölluðu Qanon-hreyfingu eða samsæriskenningu. Forsvarsmenn Twitter segja þetta gert til að takmarka útbreiðslu samsæriskenninga.

QAnon samsæriskenningin, sem margir stuðningsmanna Donald Trump aðhyllast, gengur út á, án nokkurra trúverðugra sannana, að Bandaríkjunum hafi áratugum saman verið stýrt af samtökum sem er lýst sem alþjóðlegri elítu djöfladýrkenda. Í þessum samtökum eiga meðal annars að vera Hollywoodstjörnur og það sem QAnon kallar „djúpríkið“.

QAnon-áhangendur eru einnig sannfærðir um að leynilegt samsæri sé í gang sem beinist gegn Donald Trump. Þeir hafa óspart notað samfélagsmiðla til að ráðast gegn andstæðingum Trump.

„Við höfum gert það ljóst að við munum taka harkalega á því sem getur valdið tjóni í hinum raunverulega heimi. Í tengslum við það munum við í þessari viku halda áfram með aðgerðir gegn QAnon á miðlinum okkar.“

Segja talsmenn Twitter.

Auk þess að eyða og loka aðgöngum tengdum QAnon mun Twitter loka fyrir að hægt sé að deila vefsíðum sem tengjast hreyfingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga