fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 07:00

Anthony Fauci. Mynd:EPA-EFE/Al Drago / POOL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Fauci, fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, kom fyrir þingnefnd á þriðjudaginn þar sem hann var spurður út í heimsfaraldur kórónuveirunnar. Óhætt er að segja að hann hafi ekki flutt þingmönnum góðar fréttir.

Hann sagði að ekki væri víst að bóluefni gegn veirunni verði tilbúið á þessu ári. Hann varaði einnig ríki Bandaríkjanna við að slaka of mikið á þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldursins því smitum fari nú fjölgandi.

Í síðustu viku var dapurt met slegið í Bandaríkjunum þegar 40.000 smit greindust á einum degi. Fauci sagðist hafa miklar áhyggjur af þessum tölum.

„Við erum greinilega ekki með stjórn á þessu núna. Við erum á leið í ranga átt.“

Sagði hann og bætti við að hann yrði ekki hissa ef staðfest smit fari yfir 100.000 á dag.

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Í gær

Skógarbjörn varð 58 ára föður og afa að bana í furðulegu slysi

Skógarbjörn varð 58 ára föður og afa að bana í furðulegu slysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm