fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 12:00

Heilbrigðisstarfsfólk að störfum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að mjög margir muni deyja af völdum annarra sjúkdóma en kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, vegna þess álags sem hún hefur á heilbrigðiskerfið um allan heim.

Talið er að á 12 mánaða tímabili á þessu ári og því næsta látist 1,4 milljónir manna úr HIV, berklum og malaríu vegna þess álags sem kórónuveiran hefur á heilbrigðiskerfið. Þetta kemur fram í rannsókn sem The Global Fund gerði en það eru samtök sem reyna að afla fjár til baráttunnar gegn þessum sjúkdómum.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar muni þeim sem látast af völdum fyrrgreinda sjúkdóma fjölga mikið á 12 mánaða tímabili frá 2020 til 2021.

Samkvæmt dekkstu spánni látast 534.000 fleiri af völdum AIDS/HIV en annars. 525.000 fleiri af völdum berkla en annars og 382.000 fleiri af völdum malaríu en annars. Samtals 1.441.000 fleiri en ef kórónuveiran herjaði ekki. Við venjulegar aðstæður má ætla að um 2,5 milljónir látist af völdum fyrrgreindra sjúkdóma á 12 mánaða tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpa ljósi á nýju Harry Potter þáttaröðina – „Það gengur mjög vel!“

Varpa ljósi á nýju Harry Potter þáttaröðina – „Það gengur mjög vel!“