fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Ný samantekt – Í þessum löndum er best að vera eftirlaunaþegi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska fjármálafyrirtækið Blacktower hefur sett saman lista yfir þau lönd í Evrópu með bestu lífskjörin fyrir eftirlaunaþega. Meðal þess sem tekið var tillit til við gerð listans eru lífsskilyrði, glæpatíðni, fasteignaverð og hve stór hluti þjóðarinnar er yfir 64 ára að aldri.

Í þessum Evrópulöndum er best að vera eftirlaunaþegi:

  1. Finnland
  2. Slóvenía
  3. Spánn
  4. Eistland
  5. Danmörk
  6. Portúgal
  7. Holland
  8. Þýskaland
  9. Austurríki
  10. Ítalía

Finnland skipar efsta sæti listans, en landið var í öðru sæti árið áður. Það er þó ekki vegna þess að landið sé í efsta sæti í stökum flokkum, heldur er um meðaltal allra flokka að ræða. Þegar litið er til einstakra flokka er Serbía það land þar sem húsnæðisverð er lægst, Ítalía er með flesta íbúa yfir 65 ára aldri, í Sviss eru hæstu lífslíkurnar og í Úkraínu er ódýrast að lifa, þó skipar Úkraína neðsta sæti listans, þegar litið er á meðaltal allra þátta.

Evrópusambandið gerir ráð fyrir því að árið 2070 verði íbúar sambandsins orðnir 520 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga