fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Dæmdur í fangelsi fyrir að hósta á lögreglumenn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júní 2020 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítugur maður var í vikunni dæmdur í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi af Vestri-Landsrétti í Danmörku fyrir að hafa hóstað á lögreglumenn og hrópað „kóróna“. „Kórónuhrópin“ mat dómurinn sem hótun um ofbeldi.

Málið er fordæmisgefandi og hafði niðurstöðunnar verið beðið með spenningi. Undirréttur dæmdi manninn í 30 daga fangelsi fyrir að hafa flúið úr fangelsi en sýknaði hann af ákæru um að hafa haft í hótunum við lögreglumennina.

En Landsréttur sneri dómnum við og dæmdi hann í samtals þriggja mánaða fangelsi. Í dómsorði segir að hósti geti smitað fólk af sjúkdómum og að það skipti engu þótt maðurinn hafi ekki verið smitaður af kórónuveirunni, hótun hafi búið að baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Skógarbjörn varð 58 ára föður og afa að bana í furðulegu slysi

Skógarbjörn varð 58 ára föður og afa að bana í furðulegu slysi
Pressan
Í gær

Þetta áttu aldrei að geyma í fataskápnum

Þetta áttu aldrei að geyma í fataskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn son sinn

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn son sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina