fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Brotist inn hjá fréttakonu – Þjófar klifruðu inn um glugga á níundu hæð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 19:00

Brotist var inn hjá Diletta Leotta. Mynd: EPA-EFE/ETTORE FERRARI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska íþróttafréttakonan Diletta Leotta varð nýlega fyrir því að brotist var inn á heimil hennar í Corso Como hverfinu í Mílanó. Óhætt er að segja að þar hafi hugdjarfir og bíræfnir þjófar verið á ferð því þeir komust inn í íbúðina um glugga. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað íbúðin er á níundu hæð.

Ítalskir fjölmiðlar segja að þjófarnir hafi haft peningaskáp á brott með sér. Í honum voru meðal annars átta úr, þar af nokkur Rolex, hringar og sem svarar til um 22 milljóna íslenskra króna í reiðufé.

Leotta var úti að borða þegar þetta gerðist. Hún er þekkt íþróttafréttakona í heimalandinu og fjallar mikið um ítalska knattspyrnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga