fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Pressan

Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 05:37

Emma Vardy. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmenn hjá BBC voru allt annað en sáttir þegar fréttakonan Emma Vardy birti „djarft“ tónlistarmyndband þar sem hún var í aðalhlutverki. Myndbandið hafði hún gert til að safna peningum handa heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við umönnun COVID-19 sýktra einstaklinga.

Emma, sem er fréttaritari á Írlandi, fékk vin sinn, Aaron Adams, til að leika í myndbandinu á móti sér. Í einu atriðinu léku þau atriði úr myndbandi við lagi Queen, I Want To Break Free“. Þar þóttist Emma stunda kynlíf með Aaron á meðan hann hreyfði varirnar í takt við lagið.

Skjáskot af atriði úr myndbandinu.

The Sun skýrir frá þessu. Fram kemur að skötuhjúin hafi birt myndbandið á Twitter.

En þetta fór fyrir brjóstið á yfirmönnum BBC sem sögðu Emmu að fjarlægja myndbandið þrátt fyrir að þeir hafi áttað sig á að um grín og gott málefni væri að ræða.

Hún varð við kröfu þeirra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Komst lífs af úr hættulegum aðstæðum og eignaðist kærustu í leiðinni

Komst lífs af úr hættulegum aðstæðum og eignaðist kærustu í leiðinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varnarmálaráðherra fær blauta tusku í andlitið frá fyrrum samstarfsfélaga á Fox-fréttastofunni

Varnarmálaráðherra fær blauta tusku í andlitið frá fyrrum samstarfsfélaga á Fox-fréttastofunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sendi eiginmanninum reikning fyrir heimilisstörfin og móðurhlutverkið

Sendi eiginmanninum reikning fyrir heimilisstörfin og móðurhlutverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varnarmálaráðherra aftur tekinn á teppið fyrir frjálslega meðferð hernaðarleyndarmála

Varnarmálaráðherra aftur tekinn á teppið fyrir frjálslega meðferð hernaðarleyndarmála
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“