fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 05:37

Emma Vardy. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmenn hjá BBC voru allt annað en sáttir þegar fréttakonan Emma Vardy birti „djarft“ tónlistarmyndband þar sem hún var í aðalhlutverki. Myndbandið hafði hún gert til að safna peningum handa heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við umönnun COVID-19 sýktra einstaklinga.

Emma, sem er fréttaritari á Írlandi, fékk vin sinn, Aaron Adams, til að leika í myndbandinu á móti sér. Í einu atriðinu léku þau atriði úr myndbandi við lagi Queen, I Want To Break Free“. Þar þóttist Emma stunda kynlíf með Aaron á meðan hann hreyfði varirnar í takt við lagið.

Skjáskot af atriði úr myndbandinu.

The Sun skýrir frá þessu. Fram kemur að skötuhjúin hafi birt myndbandið á Twitter.

En þetta fór fyrir brjóstið á yfirmönnum BBC sem sögðu Emmu að fjarlægja myndbandið þrátt fyrir að þeir hafi áttað sig á að um grín og gott málefni væri að ræða.

Hún varð við kröfu þeirra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur