fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Telja að verð á flugferðum geti hækkað um 50 prósent

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 19:11

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, telja að verð á flugmiðum muni hækka um 50 prósent og jafnvel meira þegar flugsamgöngur fara að komast í fyrra horf. Samtökin telja einnig að það muni gera endanlega út af við mörg flugfélög ef það verður krafa til framtíðar að miðjusætin verði auð til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit.

Samtökin segjast styðja hugmyndir um að farþegar og áhafnarmeðlimir noti munnbindi á meðan á flugi stendur en geti ekki stutt hugmyndir um að halda verði ákveðinni fjarlægð í farþegarýmum því það hafi í för með sér að miðjusætin verði að standa auð. Það muni auka kostnað flugfélaga gríðarlega.

IATA telur að það séu litlar líkur á að kórónuveiran dreifist í flugvélum sem séu þéttsetnar. Það séu síur í lofthreinsikerfi vélanna sem geri það að verkum að erfitt sé fyrir veiruna að berast um vélarnar.

Flugfélög um allan heim hafa almennt farið illa út úr COVID-19 heimsfaraldrinum og lítið er um farþegaflug. Mörg flugfélög ramba á barmi gjaldþrots og hafa stjórnvöld þurft að hlaupa undir bagga með mörgum félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“