fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Er þetta besta atriðið í Britain‘s Got Talent í ár?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. maí 2020 05:59

Fayth Ifil. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir sjónvarpsáhorfendur hafa varla haldið vatni yfir frammistöðu hinnar 12 ára Fayth Ifil í undankeppni Britain‘s Got Talent. Þættirnir voru teknir upp áður en heimsfaraldur COVID-19 braust út en það er núna fyrst verið að sýna þættina og er óhætt að segja að Fayth hafi tekið bresku þjóðina og heimsbyggðina með trompi með glæsilegri frammistöðu sinni.

Fayth söng gamla Creedence Clearwater Revival slagarann Proud Mary og miðað við frammstöðu hennar er ljóst að hér er óvenjulega hæfileikarík stúlka á ferð.

Fayth Ifil. Skjáskot/YouTube

Hún gaf allt í flutning lagsins og kannski má segja að ummæli David Walliams, eins dómaranna, lýsi best þeim áhrifum sem flutningur Fayth hafði á fólk:

„Stundum, mjög sjaldan, kemur einhver upp á sviðið og það eina sem þú hugsar með þér er að þeir séu fæddir til að verða stórstjörnur.“

Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan er Simon Cowell einnig heillaður af Fayth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?