fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Pressan

Taka stærstu farþegaflugvél heims úr notkun

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 11:01

Airbus A380 frá Air France. Mynd:EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska flugfélagið Air France-KLM tilkynnti í síðustu viku að það taki nú allar níu Airbus A380 flugvélar sínar úr notkun fyrir fullt og allt. Ætlunin var að nota þær aðeins áfram en hætta notkun þeirra fyrir árslok 2022 til að gera flugflotann samkeppnishæfari og draga úr mengun af hans völdum. En vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur þessum fyrirætlunun nú verið flýtt.

Í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að ný kynslóð flugvéla, til dæmis Airbus A350 og Boeing 787, muni taka við hlutverki Airbus A380 sem er stærsta farþegaflugvél heims. Air France á fimm af vélunum níu en er með hinar fjórar á leigu.

Heimsfaraldurinn hefur haft mikil áhrif á rekstur flugfélagsins. Á fyrsta ársfjórðungi tapaði það sem nemur um 270 milljörðum íslenskra króna og farþegum fækkaði um fimmtung, voru 18,1 milljón.

Félagið væntir þess að geta haldið uppi 20% af fyrirhuguðu flugi á þriðja ársfjórðungi en á fjórða ársfjórðungi verði hlutfallið komið í 60%. Á næsta ári er reiknað með að hlutafallið verði um 80% af því sem reiknað hafði verið með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Í gær

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bæði kynin dragast að klámi

Bæði kynin dragast að klámi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skoða óhugnanlega kenningu í máli breskra hjóna sem fundust myrt í Frakklandi

Skoða óhugnanlega kenningu í máli breskra hjóna sem fundust myrt í Frakklandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar ætla að smíða risastóra sólarorkustöð í geimnum – Gæti aflað meiri orku á einu ári en „öll olían á jörðinni“

Kínverjar ætla að smíða risastóra sólarorkustöð í geimnum – Gæti aflað meiri orku á einu ári en „öll olían á jörðinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kristinn greinahöfundur sem sakaði dragdrottningar um að kyngera börn hefur verið handtekinn fyrir brot gegn barni

Kristinn greinahöfundur sem sakaði dragdrottningar um að kyngera börn hefur verið handtekinn fyrir brot gegn barni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sektaður fyrir að hafa verið drukkin þegar hann flaug dróna

Sektaður fyrir að hafa verið drukkin þegar hann flaug dróna