fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Eiginkona lögregluþjónisins sækir um skilnað vegna málsins

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 30. maí 2020 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Derek Chauvin, lögregluþjónsins sem var rekinn og kærður fyrir morðið á George Floyd, hefur sótt um skilnað. Frá þessu greinir New York Post.

„Henni er mjög brugðið vegna dauða herra Floyd,“ segir í tilkynningu frá henni, Kellie Chauvin. „Hún vottar fjölskyldu hans, þeirra sem voru nánir honum og annara sem syrgja innilega samúð.“

„Hún hefur sótt um skilnað.“ segir einnig í tilkynningunni. Hjónin áttu engin börn saman.

Derek var handtekinn í seinustu viku eftir að myndband náðist af honum við störf með hné sitt á George Floyd sem að kafnaði.

Líklega hefur það farið fram hjá fáum að myndbandið, sem var tekið upp í Minnesota-fylki hafi vakið upp mikla reiði um öll Bandaríkin. Þessa stundina er mikið um mótmæli þar í landi vegna málsins, en þau varða rótgróna kynþáttamismunun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið

Heimskulegt uppátæki í skíðalyftu dregur dilk á eftir sér – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði