fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Pressan

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 17:30

Heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu. EPA-EFE/RAPHAEL ALVES

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir vísindamenn ætla nú að rannsaka af hverju COVID-19 sjúkdómurinn leggst svo misjafnlega þungt á fólk. Sumir veikjast lífshættulega en aðrir veita því ekki eftirtekt að þeir séu smitaðir.

Vísindamennirnir ætla að rannsaka 20.000 manns, sem hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins, og 15.000 manns sem fengu aðeins væg einkenni. Þeir vinna út frá þeirri kenningu að erfðir skipti miklu máli.

„Ég væri til í að veðja um að erfðir skipti miklu máli þegar við ræðum um áhættuna fyrir fólk.“

Hefur Reuters eftir Kenneth Baillie, sem stýrir rannsókninni. Hann telur að erfðamengi fólks muni veita svör við af hverju sjúkdómurinn leggst svo þungt á suma.

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra, hefur hvatt almenning til að taka þátt í rannsókninni til að hægt sé að fá vísindalega innsýn í sjúkdóminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin