fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
Pressan

Hér misstu 122 milljónir manna vinnuna á sex vikum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 16. maí 2020 14:20

Myndin er frá Nýju Delí á Indlandi og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um allan heim hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, haft mikil áhrif. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða til að hemja útbreiðslu veirunnar og efnahagslífið hefur fengið stóran skell. Atvinnuleysi hefur aukist mikið.

Indland, sem er næstfjölmennasta ríki heims, er þar engin undantekning en þar hafa 122 milljónir manna misst vinnuna á síðustu sex vikum. 1.400 milljónir búa í landinu.

Í apríl mældist atvinnuleysið í landinu 23,5 prósent en í fyrstu vikunni í maí var það komið í 27,1 prósent að sögn Centre for Monitoring Indian Economy (CMIE). Í mars mældist atvinnuleysið 8,7 prósent og hafði þá ekki mælst svo mikið síðan 2014.

Indversk yfirvöld halda ekki skrár yfir atvinnuleysi en tölurnar frá CMIE eru taldar nokkuð nákvæmar.

Lokun samfélagsins hefur valdið því að milljónir landsmanna hafa streymt frá borgunum heim í sveitirnar því enga vinnu er lengur að hafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi mistök gera flestir á klósettinu – Gerir þú þau?

Þessi mistök gera flestir á klósettinu – Gerir þú þau?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf tvíburasystra – Lögreglan birtir síðustu skilaboð þeirra

Dularfullt hvarf tvíburasystra – Lögreglan birtir síðustu skilaboð þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla