fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Svona hratt dreifist veira á hlaðborði – Ótrúlegt myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. maí 2020 05:50

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, er eitthvað sem allir ættu að horfa á. Það sýnir svart á hvítu hvernig bakteríur og veirur breiðast út og hversu hratt það gerist.

Myndbandið er upprunnið frá Japan og hefur það fengið gríðarlegt áhorf að undanförnu. Í því eru settar upp aðstæður sem líkjast hlaðborði á veitingastað í skemmtiferðaskipi þar sem einn af gestunum tíu er smitaður af veiru.

Gestirnir fara að hlaðborðinu, á sama hátt og þeir myndu gera við venjulegar aðstæður, án þess að taka tillit til að veira sé á kreiki.

Í lok myndbandsins er sérstöku ljósi varpað á gestina til að sýna hvernig veiran dreifði sér á aðeins 30 mínútum. Myndbandið var gert af sjónvarpsstöðinni NKH í samstarfi við sérfræðinga í heilbrigðismálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga