fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Staðfest að COVID-19 hefur komið upp aftur í tugum Suður-Kóreubúa – Talið að veiran geti virkjast aftur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 05:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisyfirvöld í Suður-Kóreu hafa staðfest að 51 sjúklingur, sem höfðu smitast af COVID-19 og náð sér, hafi greinst aftur með veirunar. Staðfest hafði verið tvisvar sinnum með sýnatöku að fólkið hefði náð sér af sýkingunni en þriðja sýnatakan sýndi að veiran var aftur til staðar.

Yonhap fréttastofan skýrir frá þessu. heilbrigðisyfirvöld segja að allir sjúklingarnir séu frá Daegu, sem er fjórða stærsta borg landsins, og Gyenongsang héraðinu. Allir voru í einangrun á meðan sjúkdómurinn gekk yfir.

Jeong Eun-kyeong, forstjóri smitsjúkdómastofnunar landsins, segir að langlíklegast sé að veiran hafi legið í dvala í frumum og hafi síðan virkjast á nýjan leik. Telja yfirvöld að fólkið hafi ekki smitast á nýjan leik. Frekar rannsóknir eru nú hafnar á sjúklingunum til að hægt sé að ganga úr skugga um að veiran hafi virkjast á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Baráttuandi meðal ríkisstarfsmanna Bandaríkjanna sem ætla að verja lýðræðið – „Við eigum í stríði“

Baráttuandi meðal ríkisstarfsmanna Bandaríkjanna sem ætla að verja lýðræðið – „Við eigum í stríði“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti
Pressan
Fyrir 2 dögum
Fannst eftir 41 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth