fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 05:17

Stefan Löfvén forsætisráðherra Svíþjóðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíar verða að búa sig undir að mörg þúsund manns muni láta lífið í landinu af völdum COVID-19 veirunnar. Þetta sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra, á föstudaginn.

„Við munum telja hina látnu í þúsundum. Við verðum að vera undir þetta búin. Þegar við horfum á hvað hefur gerst í öðrum löndum og útbreiðslu sjúkdómsins í Svíþjóð bendir allt til þess.“

Sagði hann í samtali við Dagens Nyheter. Hann sagði jafnframt að faraldurinn muni vara mánuðum saman en ekki bara vikum saman. Af þessum sökum megi ekki slaka á vörnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Datt í lukkupottinn í pakkaleiknum – Skipti á vasaljósi og besta vinningnum

Datt í lukkupottinn í pakkaleiknum – Skipti á vasaljósi og besta vinningnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár