fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 05:37

Karolinska háskólasjúkrahúsið í Stokkhólmi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi.

Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt á fréttamannafundi í gær.

„Þetta er einstök aðgerð því við erum í miðjum stórum faraldri.“

Sagði Irene Svenonius, formaður svæðisráðs borgarinnar, á fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn