fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Fleiri Bandaríkjamenn hafa látist af völdum COVID-19 en létust í Víetnamstríðinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 06:31

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru staðfest dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum orðin 58.233 en fyrsta dauðsfallið var skráð 29. febrúar. Þar með hafa fleiri Bandaríkjamenn látist af völdum faraldursins en létust í Víetnamstríðinu á sjöunda og áttunda áratugnum en þar létust 58.220.

Á síðustu 18 dögum hefur fjöldi smitaðra í Bandaríkjunum tvöfaldast og er nú komin yfir eina milljón. Um þrjátíu prósent tilfellana eru í New York ríki. Því næst koma New Jersey, Massachusetts, Kalifornía og Pennsylvania.

Á heimsvísu hafa rúmlega þrjár milljónir smita verið staðfest frá því að faraldurinn hófst í Wuhan í Kína í lok síðasta árs.

Í Bandaríkjunum hafa um 300 smit greinst á hverja 100.000 íbúa, á Spáni, þar sem tilfellin eru flest, eru þau 480 á hverja 100.000 íbúa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð