fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Enn einu sinni hegðaði Trump sér undarlega á fréttamannafundi – „Ekkert snýst um mig“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. apríl 2020 06:59

Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hélt fréttamannafund í Hvíta húsinu í gær þar sem farið var yfir gang mála varðandi COVID-19 faraldurinn í Bandaríkjunum. Trump notaði hluta af fundinum til að lesa upp blaðagrein þar sem honum er hrósað fyrir aðgerðir hans í tengslum við faraldurinn. Að upplestrinum loknum sýndi hann myndband þar sem honum var hrósað enn meira.

Jeremy Diamond, fréttamaður CNN, brást við þessu með því að spyrja Trump af hverju hann notaði þessa fréttamannafundi til að hrósa sjálfum sér þegar tugir þúsunda Bandaríkjamanna hefðu látist af völdum veirunnar og milljónir hefðu misst vinnuna.

„Er þetta virkilega rétti tíminn til að hrósa sjálfum sér?“

Spurði Diamond.

Trump var ekki sáttur við þessa gagnrýni og sagðist „verja konur og karla sem hafa staðið sig svo frábærlega“.

Síðan bætti hann við:

„Ekkert snýst um mig.“

Sagði hann og bætti við að Diamond væri verr gefinn nú en þegar hann fæddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu